Súkkulaðibitasmákökur með Nusica súkkulaði fyllingu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 180°C .
Þeytið saman smjör og sykur þar til létt og ljóst.
Bætið eggjunum við einu í einu, hrærið vel og skafið niður á milli og setjið því næst vanilludropana út í.
Blandið þurrefnunum saman í skál (hveiti, matarsóda, salti) og setjið svo varlega í blönduna og hrærið rólega þar til vel blandað.
Hellið súkkulaðidropunum í hrærivélarskálina að lokum og blandið létt.
Takið um 1msk af deigi og „fletjið út“ í lófanum.
Setjið um ½-1 tsk af Nusica heslihnetusmjöri í miðjuna og „pakkið“ því inn í deigið og myndið kúlu.
Raðið á plötu klædda bökunarpappír og bakið í 12-14 mínútur.
Uppskriftin gefur um 20 stk af kökum.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 180°C .
Þeytið saman smjör og sykur þar til létt og ljóst.
Bætið eggjunum við einu í einu, hrærið vel og skafið niður á milli og setjið því næst vanilludropana út í.
Blandið þurrefnunum saman í skál (hveiti, matarsóda, salti) og setjið svo varlega í blönduna og hrærið rólega þar til vel blandað.
Hellið súkkulaðidropunum í hrærivélarskálina að lokum og blandið létt.
Takið um 1msk af deigi og „fletjið út“ í lófanum.
Setjið um ½-1 tsk af Nusica heslihnetusmjöri í miðjuna og „pakkið“ því inn í deigið og myndið kúlu.
Raðið á plötu klædda bökunarpappír og bakið í 12-14 mínútur.
Uppskriftin gefur um 20 stk af kökum.