Gómsætar núðlur í hnetusmjörssósu.
Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum.
Setjið kjúklingasoð, engifer, soyasósu, hnetusmjör, hunang, chilímauk og hvítlauk saman í pott. Hitið þar til hnetusmjörið hefur bráðnað og blandan er orðin heit. Bætið þá núðlunum saman við og blandið vel saman. Stráið vorlauk og salthnetum yfir allt.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki