Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Veltið steikunum upp úr grillolíunni.
Grillið og penslið allan tímann með olíunni.
Hvílið steikurnar í a.m.k. 15 mínútur áður en þær eru skornar.
Saxið lauk, jalapeno og kryddjurtir smátt.
Pressið hvítlaukinn og blandið honum saman við ásamt ediki og ólífuolíu.
Kryddið með salti og óreganó og bætið að lokum Tabasco sósu við eftir smekk.
Hráefni
Leiðbeiningar
Veltið steikunum upp úr grillolíunni.
Grillið og penslið allan tímann með olíunni.
Hvílið steikurnar í a.m.k. 15 mínútur áður en þær eru skornar.
Saxið lauk, jalapeno og kryddjurtir smátt.
Pressið hvítlaukinn og blandið honum saman við ásamt ediki og ólífuolíu.
Kryddið með salti og óreganó og bætið að lokum Tabasco sósu við eftir smekk.