fbpx

Nauta rib-eye með Tabasco chimichurri

Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 sneiðar nauta rib eye
 4 msk Caj P. Original grillolía
 svartur pipar
 sjávarsalt
Tabasco chimichurri
 1 stk skalottlaukur
 TABASCO® sósa
 1 stk jalapeno
 4 stk hvítlauksrif
 ½ bolli rauðvínsedik
 1 tsk salt
 ¼ bolli ferskt kóríander
 ½ bolli fersk steinselja
 2 tsk óreganó, þurrkað
 1 bolli Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Veltið steikunum upp úr grillolíunni.

2

Grillið og penslið allan tímann með olíunni.

3

Hvílið steikurnar í a.m.k. 15 mínútur áður en þær eru skornar.

Tabasco chimichurri
4

Saxið lauk, jalapeno og kryddjurtir smátt.

5

Pressið hvítlaukinn og blandið honum saman við ásamt ediki og ólífuolíu.

6

Kryddið með salti og óreganó og bætið að lokum Tabasco sósu við eftir smekk.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 sneiðar nauta rib eye
 4 msk Caj P. Original grillolía
 svartur pipar
 sjávarsalt
Tabasco chimichurri
 1 stk skalottlaukur
 TABASCO® sósa
 1 stk jalapeno
 4 stk hvítlauksrif
 ½ bolli rauðvínsedik
 1 tsk salt
 ¼ bolli ferskt kóríander
 ½ bolli fersk steinselja
 2 tsk óreganó, þurrkað
 1 bolli Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Veltið steikunum upp úr grillolíunni.

2

Grillið og penslið allan tímann með olíunni.

3

Hvílið steikurnar í a.m.k. 15 mínútur áður en þær eru skornar.

Tabasco chimichurri
4

Saxið lauk, jalapeno og kryddjurtir smátt.

5

Pressið hvítlaukinn og blandið honum saman við ásamt ediki og ólífuolíu.

6

Kryddið með salti og óreganó og bætið að lokum Tabasco sósu við eftir smekk.

Nauta rib-eye með Tabasco chimichurri

Aðrar spennandi uppskriftir