fbpx

Nachos með kóresku nautakjöti

Skemmtilegur réttur borinn fram með nautakjöti sem legið hefur í marineringu undir kóreskum áhrifum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 600 g nautakjöt, t.d. ribeye eða sirloin
 1 pera
 1 laukur, saxaður smátt
 4 hvítlauksrif, pressuð
 1 msk fersk engifer, rifið
 120 ml soyasósa, t.d. frá Blue dragon
 2 msk púðusykur
 1 msk eplaedik
 2 tsk sesamfræ
 svartur pipar
 nachos
 ostasósa
 50 g cheddar ostur
 120 ml 18% sýrður rjómi
 2 msk safi úr lime
 30 g sesamfræ, ristuð
 1/2 búnt ferskt kóríander, saxað
 3 vorlaukar (hvíti og ljósgræni hlutinn), skorinn í sneiðar
 1 rautt chilí, skorið í sneiðar

Leiðbeiningar

1

Skerið nautakjötið i bita.

2

Blandið nautakjöti, peru, lauk, hvítlauk, engifer, soyasósu, púðursykri, ediki, sesamolíu og svörtum pipar saman í poka með rennilás. Setjið í kæli og geymið í að minnsta kosti 1 klukkustund eða yfir nótt.

3

Hitið olíu á pönnu og takið marinerað nautakjötið úr pokanum og brúnið á pönnunni í um það bil 4 mínútur. Bætið olíu á pönnuna eftir þörfum. Takið af pönnunni og leyfið að kólna. Þerrið af aukaolíu.

4

Raðið nachos í form og raðið nachos, nautakjöti, ostasósu og rifnum osti í nokkrum lögum eða þar til að hráefnið er búið. Setjið í 175°c heitan ofn í 5-10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn.

DeilaTístaVista

Hráefni

 600 g nautakjöt, t.d. ribeye eða sirloin
 1 pera
 1 laukur, saxaður smátt
 4 hvítlauksrif, pressuð
 1 msk fersk engifer, rifið
 120 ml soyasósa, t.d. frá Blue dragon
 2 msk púðusykur
 1 msk eplaedik
 2 tsk sesamfræ
 svartur pipar
 nachos
 ostasósa
 50 g cheddar ostur
 120 ml 18% sýrður rjómi
 2 msk safi úr lime
 30 g sesamfræ, ristuð
 1/2 búnt ferskt kóríander, saxað
 3 vorlaukar (hvíti og ljósgræni hlutinn), skorinn í sneiðar
 1 rautt chilí, skorið í sneiðar

Leiðbeiningar

1

Skerið nautakjötið i bita.

2

Blandið nautakjöti, peru, lauk, hvítlauk, engifer, soyasósu, púðursykri, ediki, sesamolíu og svörtum pipar saman í poka með rennilás. Setjið í kæli og geymið í að minnsta kosti 1 klukkustund eða yfir nótt.

3

Hitið olíu á pönnu og takið marinerað nautakjötið úr pokanum og brúnið á pönnunni í um það bil 4 mínútur. Bætið olíu á pönnuna eftir þörfum. Takið af pönnunni og leyfið að kólna. Þerrið af aukaolíu.

4

Raðið nachos í form og raðið nachos, nautakjöti, ostasósu og rifnum osti í nokkrum lögum eða þar til að hráefnið er búið. Setjið í 175°c heitan ofn í 5-10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn.

Nachos með kóresku nautakjöti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…