Skemmtilegur réttur borinn fram með nautakjöti sem legið hefur í marineringu undir kóreskum áhrifum.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið nautakjötið i bita.
Blandið nautakjöti, peru, lauk, hvítlauk, engifer, soyasósu, púðursykri, ediki, sesamolíu og svörtum pipar saman í poka með rennilás. Setjið í kæli og geymið í að minnsta kosti 1 klukkustund eða yfir nótt.
Hitið olíu á pönnu og takið marinerað nautakjötið úr pokanum og brúnið á pönnunni í um það bil 4 mínútur. Bætið olíu á pönnuna eftir þörfum. Takið af pönnunni og leyfið að kólna. Þerrið af aukaolíu.
Raðið nachos í form og raðið nachos, nautakjöti, ostasósu og rifnum osti í nokkrum lögum eða þar til að hráefnið er búið. Setjið í 175°c heitan ofn í 5-10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið nautakjötið i bita.
Blandið nautakjöti, peru, lauk, hvítlauk, engifer, soyasósu, púðursykri, ediki, sesamolíu og svörtum pipar saman í poka með rennilás. Setjið í kæli og geymið í að minnsta kosti 1 klukkustund eða yfir nótt.
Hitið olíu á pönnu og takið marinerað nautakjötið úr pokanum og brúnið á pönnunni í um það bil 4 mínútur. Bætið olíu á pönnuna eftir þörfum. Takið af pönnunni og leyfið að kólna. Þerrið af aukaolíu.
Raðið nachos í form og raðið nachos, nautakjöti, ostasósu og rifnum osti í nokkrum lögum eða þar til að hráefnið er búið. Setjið í 175°c heitan ofn í 5-10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn.