fbpx

Naan pizza með tandoori kjúklingabaunum og grænmeti

Bragðgott tilbúið naanbrauð frá Pataks í grunninn sem búið er að hlaða á mozzarellaosti og allskonar grænmeti

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Naan pizza
 2 naan brauð með hvítlauk og kóríander frá Pataks
 1 dós kjúklingabaunir
 1 dl Pataks tandoori paste
 2 msk hrein jógúrt
 200g hreinn rifinn mozzarellaostur
 1/2 sæt kartafla skorin í teninga
 Paprika í bitum
 Kirsuberjatómatar eftir smekk
 Ferskt kóríander
Hvítlauks jógúrtsósa
 250ml hrein jógúrt
 1 hvítlauksrif marið
 1 tsk þurrkuð steinselja
 salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

Naan pizza
1

Skolið kjúklingabaunirnar og þerrið aðeins, setjið þær í skál og blandið tandoori mauki og hreinni jógúrt saman við. Látið bíða.

2

Skerið sætu kartöfluna í litla teninga og penslið með smá olíu. Bakið þar til teningarnir eru gegnumsteiktir.

3

Setjið naan brauðið á bökunarplötu og stráið osti yfir.

4

Dreifið baununum ásamt smá marineringu, bökuðum sætum kartöfluteningum og papriku yfir og bakið í ofni við 200°C þar til gyllt að lit.

5

Dreifið kirsuberjatómötum og kóríander yfir og berið fram með hvítlaukssósunni.

Hvítlauks jógúrtsósa
6

Blandið öllum hráefnum saman í skál og hrærið


Uppskrift frá Völlu hjá GRGS.is

MatreiðslaMatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

Naan pizza
 2 naan brauð með hvítlauk og kóríander frá Pataks
 1 dós kjúklingabaunir
 1 dl Pataks tandoori paste
 2 msk hrein jógúrt
 200g hreinn rifinn mozzarellaostur
 1/2 sæt kartafla skorin í teninga
 Paprika í bitum
 Kirsuberjatómatar eftir smekk
 Ferskt kóríander
Hvítlauks jógúrtsósa
 250ml hrein jógúrt
 1 hvítlauksrif marið
 1 tsk þurrkuð steinselja
 salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

Naan pizza
1

Skolið kjúklingabaunirnar og þerrið aðeins, setjið þær í skál og blandið tandoori mauki og hreinni jógúrt saman við. Látið bíða.

2

Skerið sætu kartöfluna í litla teninga og penslið með smá olíu. Bakið þar til teningarnir eru gegnumsteiktir.

3

Setjið naan brauðið á bökunarplötu og stráið osti yfir.

4

Dreifið baununum ásamt smá marineringu, bökuðum sætum kartöfluteningum og papriku yfir og bakið í ofni við 200°C þar til gyllt að lit.

5

Dreifið kirsuberjatómötum og kóríander yfir og berið fram með hvítlaukssósunni.

Hvítlauks jógúrtsósa
6

Blandið öllum hráefnum saman í skál og hrærið

Naan pizza með tandoori kjúklingabaunum og grænmeti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…