Indverskar pizzur á naan brauði með kjúkling.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjúklingabringurnar í litla bita og veltið þeim upp úr Rogan Josh sósunni, gott er að marinera bringurnar í tvær klukkustundir eða lengur fyrir eldun
Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklinginn þar til hann er fulleldaður
Smyrjið Rogan Josh sósunni á naan brauðin og raðið kjúklingnum ofan á sósuna
Skerið döðlur, rauðlauk og chili í þunnar sneiðar, raðið ofan á brauðin og sáldrið osti yfir. Hitið í ofni við 180 gráður í 15 mínútur
Berið fram með Filippo Berio hvítlauksolíu
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjúklingabringurnar í litla bita og veltið þeim upp úr Rogan Josh sósunni, gott er að marinera bringurnar í tvær klukkustundir eða lengur fyrir eldun
Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklinginn þar til hann er fulleldaður
Smyrjið Rogan Josh sósunni á naan brauðin og raðið kjúklingnum ofan á sósuna
Skerið döðlur, rauðlauk og chili í þunnar sneiðar, raðið ofan á brauðin og sáldrið osti yfir. Hitið í ofni við 180 gráður í 15 mínútur
Berið fram með Filippo Berio hvítlauksolíu