fbpx

Naan madras brauðstangir

Indverskt naan brauð með osti, hunangi og pekanhnetum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk Pataks naan brauð
 1 dl sýrður rjómi
 1 dl Pataks Madras Paste kryddmauk
 6 sneiðar Tindur ostur
 3 msk sesamfræ
 1 dl pekanhnetur
 2 msk hunang
 Ferskt kóríander

Leiðbeiningar

1

Grillið naanbrauðin á annarri hliðinni. Hrærið sýrðum rjóma og kryddmauki saman og smyrjið á brauðin þegar þeim er snúið við á grillinu.

2

Setjið ostneiðar ofan á ásamt sesamfræjum og muldum pekanhnetum.

3

Grillið þar til osturinn er alveg bráðnaður og setjið þá hunang yfir í lokin.

4

Skerið í sneiðar og stráið söxuðu kóríander yfir.

Matreiðsla, MatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk Pataks naan brauð
 1 dl sýrður rjómi
 1 dl Pataks Madras Paste kryddmauk
 6 sneiðar Tindur ostur
 3 msk sesamfræ
 1 dl pekanhnetur
 2 msk hunang
 Ferskt kóríander

Leiðbeiningar

1

Grillið naanbrauðin á annarri hliðinni. Hrærið sýrðum rjóma og kryddmauki saman og smyrjið á brauðin þegar þeim er snúið við á grillinu.

2

Setjið ostneiðar ofan á ásamt sesamfræjum og muldum pekanhnetum.

3

Grillið þar til osturinn er alveg bráðnaður og setjið þá hunang yfir í lokin.

4

Skerið í sneiðar og stráið söxuðu kóríander yfir.

Naan madras brauðstangir

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…