Lúxus morgunverður þarf ekki alltaf að kosta mikla fyrirhöfn. Þessi hérna samsetning myndi sóma sér hvar sem er, hvenær sem er og ekki er verra að þetta er allt hollt, gott og næringarríkt!
Allt sett í blandarann og þeytt vel!
Steikið brauðsneiðina upp úr smá ólífuolíu þar til hún verður aðeins stökk á báðum hliðum.
Smyrjið sneiðina með rjómaosti, stappið avókadóið gróft og setjið yfir, því næst agúrkusneiðar, sesamkrydd og spírur!
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki