Mongolian nautakjöt eins og það gerist best

Asískur nautakjötsréttur með grænmeti.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Marinering
 800 g nautakjöt, skorið í þunnar sneiðar
 2 msk vatn
 1 msk sojasósa
 1 msk hrísgrjónaedik, Rice vinegar frá Blue dragon
 2 msk maizenamjöl (eða hveiti)
Sósa
 120 ml sojasósa, frá Blue Dragon
 180 ml vatn
 65 g púðursykur (eða kókossykur)
 2 msk hoisin sósa, frá Blue Dragon
 1 msk ostrusósa, Oyster Sauce frá Blue Dragon
 1-2 tsk chilíkrydd
Steiking
 60 ml grænmetisolía
 1 tsk sesamolía, frá Blue Dragon
 8 hvítlauksrif, pressuð
 1 brokkoli, skorið í bita
 1 msk sterkja t.d. maizenamjöl/hveiti, blandað saman við 2 msk vatn)

Leiðbeiningar

1

Hrærið öllu fyrir marineringuna saman.

2

Skerið kjötið í þunnar sneiðar og leggið í marineringuna í að minnsta kosti 30 mínútur.

3

Hrærið öllu fyrir sósuna saman.

4

Hitið olíu í djúpri pönnu (t.d. wok). Þegar olían hefur hitnað vel setjið nokkra kjötbita þar í og steikið þar til þeir eru stökkir. Takið úr olíunni og steikið næstu þar til allir bitarnir eru fullsteiktir.

5

Bætið þá kjöti og sósu saman við og látið malla í 2 mínútur. Endið á að setja sterkjuna (blandaða í vatn) út í og hrærið í mínútu til viðbótar. Berið fram með hrísgrjónum.


Uppskrift frá GRGS.

MatreiðslaTegundInniheldur,
SharePostSave

Hráefni

Marinering
 800 g nautakjöt, skorið í þunnar sneiðar
 2 msk vatn
 1 msk sojasósa
 1 msk hrísgrjónaedik, Rice vinegar frá Blue dragon
 2 msk maizenamjöl (eða hveiti)
Sósa
 120 ml sojasósa, frá Blue Dragon
 180 ml vatn
 65 g púðursykur (eða kókossykur)
 2 msk hoisin sósa, frá Blue Dragon
 1 msk ostrusósa, Oyster Sauce frá Blue Dragon
 1-2 tsk chilíkrydd
Steiking
 60 ml grænmetisolía
 1 tsk sesamolía, frá Blue Dragon
 8 hvítlauksrif, pressuð
 1 brokkoli, skorið í bita
 1 msk sterkja t.d. maizenamjöl/hveiti, blandað saman við 2 msk vatn)
Mongolian nautakjöt eins og það gerist best

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…