fbpx

Mongolian nautakjöt eins og það gerist best

Asískur nautakjötsréttur með grænmeti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Marinering
 800 g nautakjöt, skorið í þunnar sneiðar
 2 msk vatn
 1 msk sojasósa
 1 msk hrísgrjónaedik, Rice vinegar frá Blue dragon
 2 msk maizenamjöl (eða hveiti)
Sósa
 120 ml sojasósa, frá Blue Dragon
 180 ml vatn
 65 g púðursykur (eða kókossykur)
 2 msk hoisin sósa, frá Blue Dragon
 1 msk ostrusósa, Oyster Sauce frá Blue Dragon
 1-2 tsk chilíkrydd
Steiking
 60 ml grænmetisolía
 1 tsk sesamolía, frá Blue Dragon
 8 hvítlauksrif, pressuð
 1 brokkoli, skorið í bita
 1 msk sterkja t.d. maizenamjöl/hveiti, blandað saman við 2 msk vatn)

Leiðbeiningar

1

Hrærið öllu fyrir marineringuna saman.

2

Skerið kjötið í þunnar sneiðar og leggið í marineringuna í að minnsta kosti 30 mínútur.

3

Hrærið öllu fyrir sósuna saman.

4

Hitið olíu í djúpri pönnu (t.d. wok). Þegar olían hefur hitnað vel setjið nokkra kjötbita þar í og steikið þar til þeir eru stökkir. Takið úr olíunni og steikið næstu þar til allir bitarnir eru fullsteiktir.

5

Bætið þá kjöti og sósu saman við og látið malla í 2 mínútur. Endið á að setja sterkjuna (blandaða í vatn) út í og hrærið í mínútu til viðbótar. Berið fram með hrísgrjónum.


Uppskrift frá GRGS.

MatreiðslaMatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

Marinering
 800 g nautakjöt, skorið í þunnar sneiðar
 2 msk vatn
 1 msk sojasósa
 1 msk hrísgrjónaedik, Rice vinegar frá Blue dragon
 2 msk maizenamjöl (eða hveiti)
Sósa
 120 ml sojasósa, frá Blue Dragon
 180 ml vatn
 65 g púðursykur (eða kókossykur)
 2 msk hoisin sósa, frá Blue Dragon
 1 msk ostrusósa, Oyster Sauce frá Blue Dragon
 1-2 tsk chilíkrydd
Steiking
 60 ml grænmetisolía
 1 tsk sesamolía, frá Blue Dragon
 8 hvítlauksrif, pressuð
 1 brokkoli, skorið í bita
 1 msk sterkja t.d. maizenamjöl/hveiti, blandað saman við 2 msk vatn)

Leiðbeiningar

1

Hrærið öllu fyrir marineringuna saman.

2

Skerið kjötið í þunnar sneiðar og leggið í marineringuna í að minnsta kosti 30 mínútur.

3

Hrærið öllu fyrir sósuna saman.

4

Hitið olíu í djúpri pönnu (t.d. wok). Þegar olían hefur hitnað vel setjið nokkra kjötbita þar í og steikið þar til þeir eru stökkir. Takið úr olíunni og steikið næstu þar til allir bitarnir eru fullsteiktir.

5

Bætið þá kjöti og sósu saman við og látið malla í 2 mínútur. Endið á að setja sterkjuna (blandaða í vatn) út í og hrærið í mínútu til viðbótar. Berið fram með hrísgrjónum.

Mongolian nautakjöt eins og það gerist best

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Crunch WrapHér er á ferðinni stökk en sama tíma mjúk vefja sem er tilvalin fyrir Taco þriðjudaga.