fbpx

Milka sörur

Það elska allir sörur, þessar sörur eru með mjúku Milka súkkulaði sem gerir allt betra.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn
 200 g möndlur
 180 g flórsykur
 3 eggjahvítur
 smá salt
Krem
 6 msk síróp
 6 eggjarauður
 300 g smjör
 2 msk Cadbury bökunarkakó
 200 g Milka mjólkursúkkulaði
Hjúpur
 400 g Milka mjólkursúkkulaði

Leiðbeiningar

Botn
1

Hitið ofninn í 180 gráður

2

Hakkið möndlur fínt í matvinnsluvél

3

Stífþeytið eggjahvítur ásamt flórsykri og salti

4

Blandið varlega saman við muldar möndlurnar

5

Setjið í sprautupoka eða notið teskeiðar og setjið á bökunarpappír

6

Bakið í um 12 mínútur

Krem
7

Þeytið eggjarauður vel

8

Hellið sírópinu í mjórri bunu út í, gott er að hafa sírópið volgt

9

Mjúku smjöri bætt saman við og þeytt vel

10

Bætið kakói saman við ásamt bræddu Milka mjólkursúkkulaði

11

Þeytið vel og smyrjið á kökubotnana

12

Kæla vel

Hjúpur
13

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og dýfið sörunum í súkkulaðið

14

Kælið

15

Njótið!


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn
 200 g möndlur
 180 g flórsykur
 3 eggjahvítur
 smá salt
Krem
 6 msk síróp
 6 eggjarauður
 300 g smjör
 2 msk Cadbury bökunarkakó
 200 g Milka mjólkursúkkulaði
Hjúpur
 400 g Milka mjólkursúkkulaði

Leiðbeiningar

Botn
1

Hitið ofninn í 180 gráður

2

Hakkið möndlur fínt í matvinnsluvél

3

Stífþeytið eggjahvítur ásamt flórsykri og salti

4

Blandið varlega saman við muldar möndlurnar

5

Setjið í sprautupoka eða notið teskeiðar og setjið á bökunarpappír

6

Bakið í um 12 mínútur

Krem
7

Þeytið eggjarauður vel

8

Hellið sírópinu í mjórri bunu út í, gott er að hafa sírópið volgt

9

Mjúku smjöri bætt saman við og þeytt vel

10

Bætið kakói saman við ásamt bræddu Milka mjólkursúkkulaði

11

Þeytið vel og smyrjið á kökubotnana

12

Kæla vel

Hjúpur
13

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og dýfið sörunum í súkkulaðið

14

Kælið

15

Njótið!

Milka sörur

Aðrar spennandi uppskriftir