Uppskrift gefur sex S‘mores eftirréttasamlokur.
Uppskrift
Hráefni
12 Lu Digestive hafrakex
250 g Milka mjólkursúkkulaði
12 sykurpúðar (klassísk stærð)
Leiðbeiningar
1
Raðið hafrakexi á álbakka.
2
Setjið um 4 kassa af súkkulaði ofan á hvert kex, næst sykurpúðana og aftur 4 kassa af súkkulaði ofan á.
3
Leggið annað hafrakex ofan á súkkulaðið og grillið á lágum hita í nokkrar mínútur.
4
Gott er að hafa grillið lokað og taka af þegar sykurpúðarnir fara að dökkna aðeins og súkkulaðið að bráðna.
Uppskrift frá Berglindi Gotterí.
MatreiðslaEftirréttir, GrillréttirMatargerðAmerískt
Hráefni
12 Lu Digestive hafrakex
250 g Milka mjólkursúkkulaði
12 sykurpúðar (klassísk stærð)
Leiðbeiningar
1
Raðið hafrakexi á álbakka.
2
Setjið um 4 kassa af súkkulaði ofan á hvert kex, næst sykurpúðana og aftur 4 kassa af súkkulaði ofan á.
3
Leggið annað hafrakex ofan á súkkulaðið og grillið á lágum hita í nokkrar mínútur.
4
Gott er að hafa grillið lokað og taka af þegar sykurpúðarnir fara að dökkna aðeins og súkkulaðið að bráðna.