Milka páskaegg með Dumle fyllingu

    

apríl 6, 2017

Páskaegg með karamellu rjómaosts fyllingu.

Hráefni

100 gr Milka mjólkursúkkulaði (fyrir páskaegg)

200 gr Philadelphia rjómaostur

120 gr Dumle karamellur

60 ml rjómi

1 msk smjör

Leiðbeiningar

1Bræðið Milka súkkulaðið og hellið í páskaeggjaform, kælið í 30 mín í ískáp og losið varlega úr formunum.

2Sjóðið upp á rjómanum og bætið Dumle karmellum út í og hrærið vel, bætið smjörinu saman við og kælið.

3Þeytið upp rjómaostinn og blandið Dumle blöndunni saman við og fyllið eggin.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vegan Ólífu Pestó Snúðar… á korteri

Bragðmiklir og djúsí snúðar sem eru tilbúnir á korteri

Vegan súkkulaðivöfflur með þeyttu vanillukremi

Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega.

Pavlovur með Tyrkisk Peber kremi og hindberja toppi

Hér eru á ferð litlar pavlovur með Tyrkisk Peber og Toblerone kremi toppað með hindberjasósu.