Milka og OREO ávaxtaspjót

Súkkulaði- og oreohjúpuð ber á spjóti.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 100 gr Milka súkkulaði
 1 pakki Oreo kex
 Driscoll‘s bláber, jarðaber og hindber

Leiðbeiningar

1

Skolið berin og raðið á spjót.

2

Bræðið súkkulaðið.

3

Hellið súkkulaðinu yfir berin og myljið kexið yfir. Kælið í um 30 mínútur.

SharePostSave

Hráefni

 100 gr Milka súkkulaði
 1 pakki Oreo kex
 Driscoll‘s bláber, jarðaber og hindber
Milka og OREO ávaxtaspjót

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Bananaís með vanilluEf það hefur einhvertíman verið veður fyrir ís þá var það svo sannarlega í dag, vonum að spáin haldi áfram…
blank
MYNDBAND
Djúpsteikt OREOVinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins…