Matarmikil og bragðgóð grænmetissúpa stútfull af grænmeti og hollustu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að skera laukinn og blaðlaukinn niður, setjið í pott ásamt olíu og steikið.
Flysjið gulræturnar og sætu kartöflurnar og skerið í bita, bætið út á pottinn. Skerið paprikuna og bætið henni einnig út á og hrærið reglulega í.
Opnið dósina af tómötunum, hellið út á og hrærið reglulega í.
Pressið hvítlaukinn í gegnum hvítlaukspressu, pressið út á og hrærið reglulega í.
Bætið vatninu saman við ásamt grænmetiskraftinum og kjúklingakraftinum, hrærið vel í og leyfið súpunni að sjóða í 10-15 mín.
Takið töfrasprota og maukið súpuna.
Smakkið til með salti og pipar og örlitlu þurrkuðu chillí ef áhugi er fyrir því að hafa súpuna örlítið sterka.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að skera laukinn og blaðlaukinn niður, setjið í pott ásamt olíu og steikið.
Flysjið gulræturnar og sætu kartöflurnar og skerið í bita, bætið út á pottinn. Skerið paprikuna og bætið henni einnig út á og hrærið reglulega í.
Opnið dósina af tómötunum, hellið út á og hrærið reglulega í.
Pressið hvítlaukinn í gegnum hvítlaukspressu, pressið út á og hrærið reglulega í.
Bætið vatninu saman við ásamt grænmetiskraftinum og kjúklingakraftinum, hrærið vel í og leyfið súpunni að sjóða í 10-15 mín.
Takið töfrasprota og maukið súpuna.
Smakkið til með salti og pipar og örlitlu þurrkuðu chillí ef áhugi er fyrir því að hafa súpuna örlítið sterka.