fbpx

Matarmikil haustsúpa

Það er svo notalegt að ylja sér í haustinu með heitri og bragðgóðri súpu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 600 g soðinni risarækju
 300 risa hörpuskel
 1 stk. laukur
 2 tsk. minched garlic frá Blue Dragon
 2 tsk. red curry paste frá Blue Dragon
 5 meðalstórar gulrætur
 2 rauðar paprikur
 1 dós Hunt‘s tómatpúrra (170 g)
 1 dós Hunt‘s niðurskornir tómatar (411 g)
 300 g Philadelphia rjómaostur (hreinn)
 100 g Philadelphia rjómaostur með chili
 500 ml rjómi
 500 ml grænmetissoð
 700 ml vatn
 250 g linguine pasta frá De Cecco
 Salt, pipar og kraftur eftir smekk
 Filippo Berio ólífuolía til steikingar

Leiðbeiningar

1

Saxið niður lauk, skerið gulrætur og paprikur í strimla og skolið rækjur og hörpuskel sem búið er að affrysta.

2

Steikið laukinn í ólífuolíu í stórum potti, saltið og piprið og bætið red curry paste og minched garlic saman við.

3

Næst fara gulrætur og paprikur í pottinn, hér má bæta við olíu, salta og pipra og leyfa aðeins að mýkjast.

4

Þá má hræra tómatpúrrunni saman við grænmetið og síðan bæta niðursoðnum tómötum, rjómaostum, rjóma, soði og vatni saman við. Það er fínt að setja ekki allan vökvann strax og leyfa rjómaostunum að bráðna alveg, bæta síðan smá og smá meiri vökva saman við.

5

Hér má súpan malla ef þið hafið tíma og þið kryddið hana til eftir smekk, annars er allt í lagi að fara strax í skref 6, bara það sem hentar ykkur þá stundina. Grunninn mætti þessvegna líka útbúa kvöldinu áður, geyma í ísskáp og síðan hita upp áður en linguine og sjávarfang er sett í súpuna.

6

Þegar súpugrunnurinn er klár, má auka hitann aftur og setja linguine saman við og leyft að malla nokkrar mínútur (misjafnt eftir tegundum).

7

Gott er að skera hörpuskelina niður í 4-6 bita hverja (eftir stærð) og bæta henni ásamt soðnu risarækjunum saman við þegar um 5 mínútur eru eftir af eldunartímanum.


Uppskrift frá Berglindi hjá gotteri.is.

DeilaTístaVista

Hráefni

 600 g soðinni risarækju
 300 risa hörpuskel
 1 stk. laukur
 2 tsk. minched garlic frá Blue Dragon
 2 tsk. red curry paste frá Blue Dragon
 5 meðalstórar gulrætur
 2 rauðar paprikur
 1 dós Hunt‘s tómatpúrra (170 g)
 1 dós Hunt‘s niðurskornir tómatar (411 g)
 300 g Philadelphia rjómaostur (hreinn)
 100 g Philadelphia rjómaostur með chili
 500 ml rjómi
 500 ml grænmetissoð
 700 ml vatn
 250 g linguine pasta frá De Cecco
 Salt, pipar og kraftur eftir smekk
 Filippo Berio ólífuolía til steikingar

Leiðbeiningar

1

Saxið niður lauk, skerið gulrætur og paprikur í strimla og skolið rækjur og hörpuskel sem búið er að affrysta.

2

Steikið laukinn í ólífuolíu í stórum potti, saltið og piprið og bætið red curry paste og minched garlic saman við.

3

Næst fara gulrætur og paprikur í pottinn, hér má bæta við olíu, salta og pipra og leyfa aðeins að mýkjast.

4

Þá má hræra tómatpúrrunni saman við grænmetið og síðan bæta niðursoðnum tómötum, rjómaostum, rjóma, soði og vatni saman við. Það er fínt að setja ekki allan vökvann strax og leyfa rjómaostunum að bráðna alveg, bæta síðan smá og smá meiri vökva saman við.

5

Hér má súpan malla ef þið hafið tíma og þið kryddið hana til eftir smekk, annars er allt í lagi að fara strax í skref 6, bara það sem hentar ykkur þá stundina. Grunninn mætti þessvegna líka útbúa kvöldinu áður, geyma í ísskáp og síðan hita upp áður en linguine og sjávarfang er sett í súpuna.

6

Þegar súpugrunnurinn er klár, má auka hitann aftur og setja linguine saman við og leyft að malla nokkrar mínútur (misjafnt eftir tegundum).

7

Gott er að skera hörpuskelina niður í 4-6 bita hverja (eftir stærð) og bæta henni ásamt soðnu risarækjunum saman við þegar um 5 mínútur eru eftir af eldunartímanum.

Matarmikil haustsúpa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…