fbpx

Marokkóskur kjúklingabaunaréttur

Bragðmikill grænmetisréttur með döðlum og Cayenne pipar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 4 msk smjör
 1 bolli blómkál
 1 dós Rapunzel kjúklingabaunir
 ½ rauðlaukur
 1 tsk kanillduft
 1 tsk engiferduft
 1 tsk cuminduft
 1 tsk kóríanderduft
 ¼ tsk Cayenne pipar
 10 stk Rapunzel döðlur
 1 flaska Rapunzel Passata tómatsósa
 Ferskt kóríander, saxað
 1 stk límóna, safinn

Leiðbeiningar

1

Skerið grænmetið niður.

2

Hitið olíu á pönnu og mýkið blómkálið.

3

Bætið smjörinu á pönnuna og setjið kjúklingabaunir og krydd út á ásamt pressuðum hvítlauk og niðursneiddum rauðlauk.

4

Hellið tómatsósunni út á og látið malla í 5 mínútur.

5

Bætið söxuðu kóríander við og kreistið límónusafa yfir.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 4 msk smjör
 1 bolli blómkál
 1 dós Rapunzel kjúklingabaunir
 ½ rauðlaukur
 1 tsk kanillduft
 1 tsk engiferduft
 1 tsk cuminduft
 1 tsk kóríanderduft
 ¼ tsk Cayenne pipar
 10 stk Rapunzel döðlur
 1 flaska Rapunzel Passata tómatsósa
 Ferskt kóríander, saxað
 1 stk límóna, safinn

Leiðbeiningar

1

Skerið grænmetið niður.

2

Hitið olíu á pönnu og mýkið blómkálið.

3

Bætið smjörinu á pönnuna og setjið kjúklingabaunir og krydd út á ásamt pressuðum hvítlauk og niðursneiddum rauðlauk.

4

Hellið tómatsósunni út á og látið malla í 5 mínútur.

5

Bætið söxuðu kóríander við og kreistið límónusafa yfir.

Marokkóskur kjúklingabaunaréttur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…