Bragðmikill grænmetisréttur með döðlum og Cayenne pipar.
Uppskrift
Hráefni
3 msk Filippo Berio ólífuolía
4 msk smjör
1 bolli blómkál
1 dós Rapunzel kjúklingabaunir
½ rauðlaukur
1 tsk kanillduft
1 tsk engiferduft
1 tsk cuminduft
1 tsk kóríanderduft
¼ tsk Cayenne pipar
10 stk Rapunzel döðlur
1 flaska Rapunzel Passata tómatsósa
Ferskt kóríander, saxað
1 stk límóna, safinn
Leiðbeiningar
1
Skerið grænmetið niður.
2
Hitið olíu á pönnu og mýkið blómkálið.
3
Bætið smjörinu á pönnuna og setjið kjúklingabaunir og krydd út á ásamt pressuðum hvítlauk og niðursneiddum rauðlauk.
4
Hellið tómatsósunni út á og látið malla í 5 mínútur.
5
Bætið söxuðu kóríander við og kreistið límónusafa yfir.
MatreiðslaGrænmetisréttir, Meðlæti
Hráefni
3 msk Filippo Berio ólífuolía
4 msk smjör
1 bolli blómkál
1 dós Rapunzel kjúklingabaunir
½ rauðlaukur
1 tsk kanillduft
1 tsk engiferduft
1 tsk cuminduft
1 tsk kóríanderduft
¼ tsk Cayenne pipar
10 stk Rapunzel döðlur
1 flaska Rapunzel Passata tómatsósa
Ferskt kóríander, saxað
1 stk límóna, safinn
Leiðbeiningar
1
Skerið grænmetið niður.
2
Hitið olíu á pönnu og mýkið blómkálið.
3
Bætið smjörinu á pönnuna og setjið kjúklingabaunir og krydd út á ásamt pressuðum hvítlauk og niðursneiddum rauðlauk.
4
Hellið tómatsósunni út á og látið malla í 5 mínútur.
5
Bætið söxuðu kóríander við og kreistið límónusafa yfir.