Print Options:








Marengskaka með rjómaostakremi og súkkulaðibúðingi

Magn1 skammtur

Fjögurra laga kaka sem allir munu falla fyrir.

Botn
 3 eggjarauður
 1 egg
 100 g sykur
 2 msk hveiti
 1 tsk lyftiduft
Marengsbotn
 3 eggjahvítur
 200 g sykur
 100 g möndlur eða heslihnetur, saxaðar (má sleppa)
Ostakrem
 150 g Philadelphia rjómaostur
 1 dl flórsykur
 2 dl rjómi
Heimagerð súkkulaðimús
 100 g Rapunzel súkkulaði
 2 eggjarauður
 2,5 dl rjómi
Botn
1

Hrærið egg, eggjarauðu og sykur saman þar til létt og ljóst.

2

Látið lyftiduft og hveiti saman við og blandið varlega með sleif.

3

Bakið í 150°c í 20-25 mínútur.

4

Gerið súkkulaðibúðing annaðhvort aðkeyptann eða heimatilbúinn.

5

Setjið botninn á kökustand.

6

Látið súkkulaðibúðin yfir botninn. Setjið þá marengs yfir hann og að lokum rjómaostakremið.

7

Gott er að láta fersk yfir rjómaostakremið.

Marengsbotn
8

Þeytið eggjahvítur í 5 mínútur og bætið sykri saman smátt og smátt. Þegar marengsinn er orðinn þéttur í sér bætið hnetunum saman við með sleif ef þið viljið hafa þær.

9

Látið í 150°c heituan ofn í 1 klst.

Ostakrem
10

Hrærið rjómaosti og flórsykur saman þar til að blandan er orðin að kremi.

11

Hellið rjóma saman við og hrærið það til hann er léttþeyttur.

Heimagerð súkkulaðimús
12

Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Kælið lítillega.

13

Hrærið eggjarauðum saman við.

14

Léttþeytið rjómann og bætið varlega saman við súkkulaðiblönduna með sleif.

15

Látið stífna í kæli.

Nutrition Facts

Serving Size 8