Print Options:
Marengs eftirréttur

Magn1 skammtur

Góður grillaður eftirréttur með banana og kókosbollum.

 1 stk kókosmarengsbotn
 4 stk kókosbollur
 ½ ltr rjómi, léttþeyttur
 2 stk bananar frá Cobana
 Ber eftir smekk
1

Bananarnir eru grillaðir þangað til þeir verða mjúkir.

2

Síðan er öllu blandað saman í fat og borið fram kalt.