Marengs eftirréttur

Góður grillaður eftirréttur með banana og kókosbollum.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 stk kókosmarengsbotn
 4 stk kókosbollur
 ½ ltr rjómi, léttþeyttur
 2 stk bananar frá Cobana
 Ber eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Bananarnir eru grillaðir þangað til þeir verða mjúkir.

2

Síðan er öllu blandað saman í fat og borið fram kalt.

SharePostSave

Hráefni

 1 stk kókosmarengsbotn
 4 stk kókosbollur
 ½ ltr rjómi, léttþeyttur
 2 stk bananar frá Cobana
 Ber eftir smekk
Marengs eftirréttur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Bananaís með vanilluEf það hefur einhvertíman verið veður fyrir ís þá var það svo sannarlega í dag, vonum að spáin haldi áfram…
blank
MYNDBAND
Djúpsteikt OREOVinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins…