Gómsætar smákökur með stökkri Marabou Daim karamellu.
Þeytið mjúkt smjör, sykur og púðursykur saman
Bætið einu og einu eggi saman við og hrærið
Sigtið saman hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti
Blandið þurrefnum saman við blönduna
Saxið Marabou Daim Bites í smáa bita
Blandið saman við deigið
Mótið kúlur og leggið á bökunarpappír
Bakið við 170 -180 gráður í 8-10 mínútur
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki