fbpx

Mangó kjúklingur með sætum kartöflum, fetaosti og kex mulningi

Þessi réttur er stútfullur af góðri næringu, áreynslulaus í gerð og slær alltaf í gegn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 sætar kartöflur, skornar í litla teninga
 100 g ferskt spínat
 1 krukka fetaostur
 3-4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
 15 – 20 stk af Ritz kexi
 1 krukka mangó chutney

Leiðbeiningar

1

Setjið kartöflurnar í eldfast mót. Látið spínatið þar yfir og fetaost ásamt olíu yfir það.

2

Skerið kjúklingabringurnar í bita og brúnið á pönnu, kryddið með kjúklingakryddi og bætið mangó chutney saman við. Hellið í ofnfasta mótið og myljið síðan kex yfir allt.

3

Látið réttinn inn í 200°c heitan ofn í um 20 mínútur. Eftir þann tíma setjið álpappír yfir og látið aftur inn í ofn í um 20-30 mínútur. Stingið í sætu kartöflurnar til að athuga hvort þær séu eldaðar í gegn. Ef ekki bætið þá aðeins við eldunartímann.

4

Berið fram með hrísgrjónum, góðu salati og hvítlauksbrauði.


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 sætar kartöflur, skornar í litla teninga
 100 g ferskt spínat
 1 krukka fetaostur
 3-4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
 15 – 20 stk af Ritz kexi
 1 krukka mangó chutney

Leiðbeiningar

1

Setjið kartöflurnar í eldfast mót. Látið spínatið þar yfir og fetaost ásamt olíu yfir það.

2

Skerið kjúklingabringurnar í bita og brúnið á pönnu, kryddið með kjúklingakryddi og bætið mangó chutney saman við. Hellið í ofnfasta mótið og myljið síðan kex yfir allt.

3

Látið réttinn inn í 200°c heitan ofn í um 20 mínútur. Eftir þann tíma setjið álpappír yfir og látið aftur inn í ofn í um 20-30 mínútur. Stingið í sætu kartöflurnar til að athuga hvort þær séu eldaðar í gegn. Ef ekki bætið þá aðeins við eldunartímann.

4

Berið fram með hrísgrjónum, góðu salati og hvítlauksbrauði.

Mangó kjúklingur með sætum kartöflum, fetaosti og kex mulningi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…