fbpx

Mangó kjúklingur

Einfaldur mangó kjúklingaréttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
 1 krukka Patak‘s Mango Chutney
 1 dós Blue Dragon kókosmjólk
 5 stk gulrætur
 1 tsk Oscar kjúklingakraftur, duft
 1-2 tsk karrý
 2 bollar spínat
 salt og pipar
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
Meðlæti
 2 dl Tilda Brown Basmati hrísgrjón
 1 pakki Patak‘s naan brauð

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu

2

Steikið kjúklinginn og kryddið með karrý, salti og pipar

3

Steikið á hvorri hlið í u.þ.b. 3 mínútur

4

Bætið niðurskornum gulrótum saman við og steikið í nokkrar mínútur

5

Bætið mango chutney, kjúklingakraftinum og kókosmjólk út á og látið malla í 20 mínútur

6

Bætið spínati við í lokin og látið malla í smá stund

7

Berið fram með hrísgrjónum og naan brauði

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
 1 krukka Patak‘s Mango Chutney
 1 dós Blue Dragon kókosmjólk
 5 stk gulrætur
 1 tsk Oscar kjúklingakraftur, duft
 1-2 tsk karrý
 2 bollar spínat
 salt og pipar
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
Meðlæti
 2 dl Tilda Brown Basmati hrísgrjón
 1 pakki Patak‘s naan brauð

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu

2

Steikið kjúklinginn og kryddið með karrý, salti og pipar

3

Steikið á hvorri hlið í u.þ.b. 3 mínútur

4

Bætið niðurskornum gulrótum saman við og steikið í nokkrar mínútur

5

Bætið mango chutney, kjúklingakraftinum og kókosmjólk út á og látið malla í 20 mínútur

6

Bætið spínati við í lokin og látið malla í smá stund

7

Berið fram með hrísgrjónum og naan brauði

Mangó kjúklingur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…