Maarud kjúklingur

Besti djúpsteikti kjúklingurinn með Maarud snakk hjúp.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 125 g Maarud salt & pipar snakk
 1 poki (700 gr) Rose Poultry kjúklingalundir
 2 egg
 1 dl mjólk
 2 bollar hveiti
 Salt og pipar
 Heinz Sweet BBQ grillsósa
 Wesson olía til djúpsteikingar

Leiðbeiningar

1

Hitið olíuna í potti að 180°C.

2

Hrærið eggjum og mjólk saman og kryddið með salti og pipar.

3

Myljið snakkið og blandið því saman við hveitið.

4

Dýfið kjúklingalundunum í eggjablönduna og veltið þeim svo upp úr snakkblöndunni.

5

Djúpsteikið kjúklinginn, 3 - 4 bita í einu þar til hann er gylltur og fulleldaður, u.þ.b. 3 - 4 mínútur.

6

Berið fram með Heinz Sweet BBQ grillsósu.

SharePostSave

Hráefni

 125 g Maarud salt & pipar snakk
 1 poki (700 gr) Rose Poultry kjúklingalundir
 2 egg
 1 dl mjólk
 2 bollar hveiti
 Salt og pipar
 Heinz Sweet BBQ grillsósa
 Wesson olía til djúpsteikingar
Maarud kjúklingur

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
BBQ chilli kjúllaleggirÞessir BBQ chilli kjúllaleggir eru fullkomnir, hvort sem er á sameiginlegt hlaðborð eða sem kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna. Auðvitað má…