fbpx

Lúxusloka

Sælkera samloka með serrano skinku og pestói.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Ciabatta brauð
 Filippo Berio basilolía
 80 g Philadelphia light rjómaostur
 Filippo Berio grænt pestó
 Parmareggio parmesanostur rifinn
 1 bréf Campofrio Serrano skinka
 1 stk avókadó ferskt
 1 stk tómatur í sneiðum

Leiðbeiningar

1

Steikið brauðið á pönnu upp úr basilolíunni

2

Smyrjið brauðið með rjómaosti og pestói, raðið avókadói, tómati og skinku á brauðið og rífið parmesanost yfir

DeilaTístaVista

Hráefni

 Ciabatta brauð
 Filippo Berio basilolía
 80 g Philadelphia light rjómaostur
 Filippo Berio grænt pestó
 Parmareggio parmesanostur rifinn
 1 bréf Campofrio Serrano skinka
 1 stk avókadó ferskt
 1 stk tómatur í sneiðum

Leiðbeiningar

1

Steikið brauðið á pönnu upp úr basilolíunni

2

Smyrjið brauðið með rjómaosti og pestói, raðið avókadói, tómati og skinku á brauðið og rífið parmesanost yfir

Lúxusloka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…