Jólajógúrt parfait hentar fullkomlega í jóla brunchinn.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Myljið kexkökurnar niður, passið að mylja þær ekki of fínt, það eiga að vera frekar grófir bitar líka í mulningnum. Setjið 1 msk af mulningi í botninn á hverju glasi, fallegt að láta kexið sjást í hliðunum.
Skerið eplið smátt niður og kreistið sítrónu yfir til þess að koma í veg fyrir að eplið oxist og verði brúnt.
Setjið u.þ.b. ½-1 msk af eplabitum í glasið og nokkra súkkulaðidropa.
Skiptið gríska jólajógúrtinu á milli glasanna.
Skreytið glösin með eplabitum, súkkulaðidropum og restinni af kanilkexinu.
Hráefni
Leiðbeiningar
Myljið kexkökurnar niður, passið að mylja þær ekki of fínt, það eiga að vera frekar grófir bitar líka í mulningnum. Setjið 1 msk af mulningi í botninn á hverju glasi, fallegt að láta kexið sjást í hliðunum.
Skerið eplið smátt niður og kreistið sítrónu yfir til þess að koma í veg fyrir að eplið oxist og verði brúnt.
Setjið u.þ.b. ½-1 msk af eplabitum í glasið og nokkra súkkulaðidropa.
Skiptið gríska jólajógúrtinu á milli glasanna.
Skreytið glösin með eplabitum, súkkulaðidropum og restinni af kanilkexinu.