Kókos- og möndlusmjörið er algjör hittari út á grautinn, berin síðan mjúk og sæt, kókosflögur og hnetur með smá kröns, þetta var allt saman + meira var hreinlega algjör negla!
Hrærið öllu saman í skál og leyfið að standa í um 10 mínútur.
Hrærið þá aftur upp í blöndunni, setjið lok á skálina og geymið í kæli í að minnsta kosti 3 klukkustundir eða yfir nótt.
Skiptið síðan niður í skálar og toppið með neðangreindum hugmyndum.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki