Kókos- og möndlusmjörið er algjör hittari út á grautinn, berin síðan mjúk og sæt, kókosflögur og hnetur með smá kröns, þetta var allt saman + meira var hreinlega algjör negla!
Uppskrift
Hráefni
Chia grautur uppskrift
150 g Chia fræ
800 ml möndlumjólk
350 g kókosjógúrt
,,Topping" á Chia graut
Rapunzel kókos- og möndlusmjör með döðlum
Rapunzel döðlusýróp
Driscolls brómber
Driscolls bláber
Niðurskorinn banani
Ristaðar kókosflögur
Saxaðir pistasíukjarnar
Smá saxað dökkt súkkulaði
Leiðbeiningar
1
Hrærið öllu saman í skál og leyfið að standa í um 10 mínútur.
2
Hrærið þá aftur upp í blöndunni, setjið lok á skálina og geymið í kæli í að minnsta kosti 3 klukkustundir eða yfir nótt.
3
Skiptið síðan niður í skálar og toppið með neðangreindum hugmyndum.
MatreiðslaBrunch, Morgunmatur
Hráefni
Chia grautur uppskrift
150 g Chia fræ
800 ml möndlumjólk
350 g kókosjógúrt
,,Topping" á Chia graut
Rapunzel kókos- og möndlusmjör með döðlum
Rapunzel döðlusýróp
Driscolls brómber
Driscolls bláber
Niðurskorinn banani
Ristaðar kókosflögur
Saxaðir pistasíukjarnar
Smá saxað dökkt súkkulaði
Leiðbeiningar
1
Hrærið öllu saman í skál og leyfið að standa í um 10 mínútur.
2
Hrærið þá aftur upp í blöndunni, setjið lok á skálina og geymið í kæli í að minnsta kosti 3 klukkustundir eða yfir nótt.
3
Skiptið síðan niður í skálar og toppið með neðangreindum hugmyndum.