Sumarlegt ávaxtaspjót með karamellu.

Uppskrift
Hráefni
½ dl rjómi
1 poki Werther's Original karamellur
1 pakki LU Bastogne kex
Driscoll‘s bláber, jarðaber og hindber
Leiðbeiningar
1
Skolið berin og raðið þeim á spjót.
2
Setjið rjóma í pott og hitið að suðu. Bætið karamellunum út í og bræðið þær að fullu.
3
Hellið karamellunni yfir berin og myljið kexið yfir. Kælið í um 30 mínútur.
MatreiðslaEftirréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
½ dl rjómi
1 poki Werther's Original karamellur
1 pakki LU Bastogne kex
Driscoll‘s bláber, jarðaber og hindber
Leiðbeiningar
1
Skolið berin og raðið þeim á spjót.
2
Setjið rjóma í pott og hitið að suðu. Bætið karamellunum út í og bræðið þær að fullu.
3
Hellið karamellunni yfir berin og myljið kexið yfir. Kælið í um 30 mínútur.