LU hátíðarís

LU ís með rjómalíkjöri.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 6 stk eggjarauður
 5 msk sykur
 5 dl rjómi, þeyttur
 3 msk rjómalíkjör (má sleppa)
 1/3 pakki LU Bastogne
 1 stk Mikla Toffee Creme

Leiðbeiningar

1

Þeytið eggjarauður og sykur saman í hrærivél í 3-4 mínútur eða þar til blandan er orðin létt og ljós.

2

Hellið rjómalíkjöri saman við og myljið LU kex og Milka súkkulaði og blandið vel saman.

3

Hrærið rjómann að lokum varlega saman við með sleif. Hellið blöndunni í fallegt mót og skreytið með Milka súkkulaði.

4

Frystið í a.m.k. 5 klst.

MatreiðslaTegundInniheldur, , , ,
SharePostSave

Hráefni

 6 stk eggjarauður
 5 msk sykur
 5 dl rjómi, þeyttur
 3 msk rjómalíkjör (má sleppa)
 1/3 pakki LU Bastogne
 1 stk Mikla Toffee Creme
LU hátíðarís

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…