Ljúfur rauðrófusmoothie með ananas

Enn einn rauðrófusmoothie-inn. Ég bara elska að koma elsku rauðrófusafanum að í daglegu rútínunni og það sem ég mögulega elska mest er hvað smoohtie-inn verður ævintýralega fallegur á litinn. Nei sko þessi verður svo ótrúlega fallega bleikur og ég lofa ljúfu bragði.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 dl frosinn ananas
 2 dl mango
 1 stk lime (safinn eða það má líka skera hýðið burt og nota hann heilann)
 3 dl rauðrófusafi frá Beutelsbacher
 vænn biti engifer

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman í blandara. Njótið!

2

Ef þú átt ferska myntu er ótrúlega gott að bæta smá af henni útí líka en það þarf ekki.

3

Verði ykkur að góðu.


MatreiðslaTegundInniheldur
SharePostSave

Hráefni

 2 dl frosinn ananas
 2 dl mango
 1 stk lime (safinn eða það má líka skera hýðið burt og nota hann heilann)
 3 dl rauðrófusafi frá Beutelsbacher
 vænn biti engifer

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman í blandara. Njótið!

2

Ef þú átt ferska myntu er ótrúlega gott að bæta smá af henni útí líka en það þarf ekki.

3

Verði ykkur að góðu.

Notes

Ljúfur rauðrófusmoothie með ananas

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Súkkulaði- og kirsuberjasmoothiePáskarnir liðnir og allir í súkkulaðikóma… hér er ég með geggjaðan næringarríkan súkkulaðismoothie ef þú þarft smá afvötnun eftir súkkulaðiátið…