Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.
Uppskrift
Hráefni
500 g fiskhakk, ýsa eða þorskur
½ stk saxaður laukur
1 bolli mjólk
1 stk egg
1 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk
½ dl Heinz Curry Mango mangósósa
1 pakki Tuc kex, mulið
1 msk hveiti
1 msk kartöflumjöl
Salt og pipar
Tabasco® sósa
Fersk dill, saxað
Til steikingar:
Filippo Berio ólífuolía
100 g smjör
Leiðbeiningar
1
Blandið öllum hráefnunum saman í hrærivélaskál.
2
Hitið olíuna á pönnu, mótið bollur og steikið með smjörinu.
3
Eldið í ofni við 180°C í 5-10 mínútur, fer eftir stærð.
4
Berið fram með Heinz Sweet Chilli sósu eða Heinz Curry Mango mangósósu og salati.
MatreiðslaFiskréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
500 g fiskhakk, ýsa eða þorskur
½ stk saxaður laukur
1 bolli mjólk
1 stk egg
1 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk
½ dl Heinz Curry Mango mangósósa
1 pakki Tuc kex, mulið
1 msk hveiti
1 msk kartöflumjöl
Salt og pipar
Tabasco® sósa
Fersk dill, saxað
Til steikingar:
Filippo Berio ólífuolía
100 g smjör
Leiðbeiningar
1
Blandið öllum hráefnunum saman í hrærivélaskál.
2
Hitið olíuna á pönnu, mótið bollur og steikið með smjörinu.
3
Eldið í ofni við 180°C í 5-10 mínútur, fer eftir stærð.
4
Berið fram með Heinz Sweet Chilli sósu eða Heinz Curry Mango mangósósu og salati.