Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að sjóða pastað samkvæmt leiðbeiningum.
Skerið kjúklinginn í bita. Hitið 1 tsk af kókosolíu á pönnu og brúnið kjúklinginn. Bætið 1/2 krukku af Red curry paste út á og steikið áfram í nokkrar mínútur. Slökkvið undir og kælið að mestu.
Skerið grænmeti og ber, ristið hnetur.
Hrærið saman innihaldinu í sósuna og setijð til hliðar.
Setjið salatið saman. Í stóra skál setti ég pastað fyrst, svo kjúkling, því næst papriku og ber og toppað með hnetunum. Sósuna má hafa til hliðar og hver og einn ræður magni.
Setjið hafrajógúrt í skál og hrærið þar til kekkjalaust.
Bætið við mango chutney og hrærið saman.
Geymið í kæli.
Uppskrift frá GRGS.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að sjóða pastað samkvæmt leiðbeiningum.
Skerið kjúklinginn í bita. Hitið 1 tsk af kókosolíu á pönnu og brúnið kjúklinginn. Bætið 1/2 krukku af Red curry paste út á og steikið áfram í nokkrar mínútur. Slökkvið undir og kælið að mestu.
Skerið grænmeti og ber, ristið hnetur.
Hrærið saman innihaldinu í sósuna og setijð til hliðar.
Setjið salatið saman. Í stóra skál setti ég pastað fyrst, svo kjúkling, því næst papriku og ber og toppað með hnetunum. Sósuna má hafa til hliðar og hver og einn ræður magni.
Setjið hafrajógúrt í skál og hrærið þar til kekkjalaust.
Bætið við mango chutney og hrærið saman.
Geymið í kæli.