10 litlir bakkar - Það má raða hverju sem hugurinn girnist í boxið en ég segi það þarf að vera eitthvað kex, kjöt, ostur, ber og sætt, þá eruð þið í góðum málum!
Raðið öllu þétt saman í litla trébakka/krúsir/önnur ílát og njótið með Muga rósavíni.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki