Litlir ostabakkar

10 litlir bakkar - Það má raða hverju sem hugurinn girnist í boxið en ég segi það þarf að vera eitthvað kex, kjöt, ostur, ber og sætt, þá eruð þið í góðum málum!

Magn10 skammtarRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 10 stk Driscolls hindber
 10 stk Driscolls bláber
 10 stk Driscolls brómber
 10 stk blæjuber
 20 stk Mozzarellakúlur/perlur
 30 stk ostateningar havarti eða annar ostur
 10 stk Brie ostasneiðar
 10 stk salamisneiðar
 20 stk Ritz kex
 8 stk grissini stangir brotnar niður
 50 stk súkkulaðirúsínur
 10 stk Toblerone bitar
 40 stk vínber
 10 stk lítil tréspjót
 10 stk litlir trébakkar eða lítl box

Leiðbeiningar

1

Raðið öllu þétt saman í litla trébakka/krúsir/önnur ílát og njótið með Muga rósavíni.


SharePostSave

Hráefni

 10 stk Driscolls hindber
 10 stk Driscolls bláber
 10 stk Driscolls brómber
 10 stk blæjuber
 20 stk Mozzarellakúlur/perlur
 30 stk ostateningar havarti eða annar ostur
 10 stk Brie ostasneiðar
 10 stk salamisneiðar
 20 stk Ritz kex
 8 stk grissini stangir brotnar niður
 50 stk súkkulaðirúsínur
 10 stk Toblerone bitar
 40 stk vínber
 10 stk lítil tréspjót
 10 stk litlir trébakkar eða lítl box

Leiðbeiningar

1

Raðið öllu þétt saman í litla trébakka/krúsir/önnur ílát og njótið með Muga rósavíni.

Notes

Litlir ostabakkar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jarðarberja chia grauturFullkominn og einfaldur morgunmatur sem er þægilegur að útbúa daginn áður og hafa tilbúinn um morguninn. Gott að taka þetta…