Ómótstæðileg OREO ostakaka með Milka súkkulaði í fullkominni skammtastærð fyrir einn.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Myljið OREO kexið í blandara eða matvinnsuvél.
Bræðið smjörið og blandið við kexmulinginn ásamt safa úr hálfu lime.
Klæðið 10 lítil form (c.a 9 cm í þvermál) að innan með matarfilmu, skiptið kexmulningnum milli þeirra og þrýstið botninum vel niður.
Kælið þar til botninn hefur stífnað.
Gelatínblöðin eru lögð í kalt vatn í nokkrar mínútur. 70 ml á vatni er hitað, gelatínblöðin undin og sett út í heita vantið og leyst alveg upp.
Gelatín blandan er sett í skál og látin ná stofuhita.
Hrærið upp Philadelphia rjómaostinn ásamt flórsykrinum og lime safanum.
Bræðið Mikla súkkulaði og bætið við rjómaostinn.
Þeytið rjómann, blandið varlega saman við blönduna
Gelatínblandan fer saman við blönduna og þarf að hræra stöðugt meðan hún er sett saman við
Kælið vel áður en kakan er borin fram.
Skreytið með jarðarberjum og litlum OREO kexkökum.
Hráefni
Leiðbeiningar
Myljið OREO kexið í blandara eða matvinnsuvél.
Bræðið smjörið og blandið við kexmulinginn ásamt safa úr hálfu lime.
Klæðið 10 lítil form (c.a 9 cm í þvermál) að innan með matarfilmu, skiptið kexmulningnum milli þeirra og þrýstið botninum vel niður.
Kælið þar til botninn hefur stífnað.
Gelatínblöðin eru lögð í kalt vatn í nokkrar mínútur. 70 ml á vatni er hitað, gelatínblöðin undin og sett út í heita vantið og leyst alveg upp.
Gelatín blandan er sett í skál og látin ná stofuhita.
Hrærið upp Philadelphia rjómaostinn ásamt flórsykrinum og lime safanum.
Bræðið Mikla súkkulaði og bætið við rjómaostinn.
Þeytið rjómann, blandið varlega saman við blönduna
Gelatínblandan fer saman við blönduna og þarf að hræra stöðugt meðan hún er sett saman við
Kælið vel áður en kakan er borin fram.
Skreytið með jarðarberjum og litlum OREO kexkökum.