Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Takið fram steypujárnspott ef þið eigið, annars er hægt að nota bara víðan þykkbotna pott.
Saxið grænmeti, má alveg skipta út grænmetistegundum og nota bara það sem þið eigið til.
Steikið grænmetið upp úr olíunni, þegar laukurinn hefur mýkst og grænmetið náð smá lit bætið þið bökuðum baunum, niðursoðnum tómötum, passata, tómatpúrru, pestói og grænmetiskrafti út í.
Bætið linsubaunum og vatni út í og látið malla í 30-40 mín.
Sjóðið spagettí eftir leiðbeiningum.
Bætið við salti, pipar og kryddum og smakkið til. Látið malla við meðalhita í 30 - 40 mín.
Berið fram með ólífum, kirsuberjatómötum, ferskri basiliku og næringargeri.
Hráefni
Leiðbeiningar
Takið fram steypujárnspott ef þið eigið, annars er hægt að nota bara víðan þykkbotna pott.
Saxið grænmeti, má alveg skipta út grænmetistegundum og nota bara það sem þið eigið til.
Steikið grænmetið upp úr olíunni, þegar laukurinn hefur mýkst og grænmetið náð smá lit bætið þið bökuðum baunum, niðursoðnum tómötum, passata, tómatpúrru, pestói og grænmetiskrafti út í.
Bætið linsubaunum og vatni út í og látið malla í 30-40 mín.
Sjóðið spagettí eftir leiðbeiningum.
Bætið við salti, pipar og kryddum og smakkið til. Látið malla við meðalhita í 30 - 40 mín.
Berið fram með ólífum, kirsuberjatómötum, ferskri basiliku og næringargeri.