fbpx

Linsubauna bolognese með tómötum, pestó og spínati

Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 geiralaus hvítlaukur
 1 rauðlaukur
 1 rauð paprika
 120g sveppir
 1 poki spínat (200g)
 1 dós bakaðar baunir frá Rapunzel
 1 dós niðursoðnir tómatar frá Rapunzel
 1 flaska tómat passata frá Rapunzel
 3 msk tómatpúrra frá Rapunzel
 12 Kalamata ólífur frá Rapunzel
 2-3 msk grænmetiskraftur frá Rapunzel
 1 rúmleg msk af grænu pestói frá Rapunel
 1 dós Oatly rjómaostur
 1 bolli rauðar linsubaunir
 ½ bolli vatn
 salt og pipar
 1 msk oregano
 þurrkuð steinselja eftir smekk
 500g heilhveiti spagettí frá Rapunzel
 Næringarger eftir smekk frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1

Takið fram steypujárnspott ef þið eigið, annars er hægt að nota bara víðan þykkbotna pott.

2

Saxið grænmeti, má alveg skipta út grænmetistegundum og nota bara það sem þið eigið til.

3

Steikið grænmetið upp úr olíunni, þegar laukurinn hefur mýkst og grænmetið náð smá lit bætið þið bökuðum baunum, niðursoðnum tómötum, passata, tómatpúrru, pestói og grænmetiskrafti út í.

4

Bætið linsubaunum og vatni út í og látið malla í 30-40 mín.

5

Sjóðið spagettí eftir leiðbeiningum.

6

Bætið við salti, pipar og kryddum og smakkið til. Látið malla við meðalhita í 30 - 40 mín.

7

Berið fram með ólífum, kirsuberjatómötum, ferskri basiliku og næringargeri.


Uppskrift frá GRGS.

Matreiðsla, MatargerðMerking, ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 geiralaus hvítlaukur
 1 rauðlaukur
 1 rauð paprika
 120g sveppir
 1 poki spínat (200g)
 1 dós bakaðar baunir frá Rapunzel
 1 dós niðursoðnir tómatar frá Rapunzel
 1 flaska tómat passata frá Rapunzel
 3 msk tómatpúrra frá Rapunzel
 12 Kalamata ólífur frá Rapunzel
 2-3 msk grænmetiskraftur frá Rapunzel
 1 rúmleg msk af grænu pestói frá Rapunel
 1 dós Oatly rjómaostur
 1 bolli rauðar linsubaunir
 ½ bolli vatn
 salt og pipar
 1 msk oregano
 þurrkuð steinselja eftir smekk
 500g heilhveiti spagettí frá Rapunzel
 Næringarger eftir smekk frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1

Takið fram steypujárnspott ef þið eigið, annars er hægt að nota bara víðan þykkbotna pott.

2

Saxið grænmeti, má alveg skipta út grænmetistegundum og nota bara það sem þið eigið til.

3

Steikið grænmetið upp úr olíunni, þegar laukurinn hefur mýkst og grænmetið náð smá lit bætið þið bökuðum baunum, niðursoðnum tómötum, passata, tómatpúrru, pestói og grænmetiskrafti út í.

4

Bætið linsubaunum og vatni út í og látið malla í 30-40 mín.

5

Sjóðið spagettí eftir leiðbeiningum.

6

Bætið við salti, pipar og kryddum og smakkið til. Látið malla við meðalhita í 30 - 40 mín.

7

Berið fram með ólífum, kirsuberjatómötum, ferskri basiliku og næringargeri.

Linsubauna bolognese með tómötum, pestó og spínati

Aðrar spennandi uppskriftir