Frábær réttur til að deila með vinum og fjölskyldu, hollt og gott.
Skerið eplin í þunnar sneiðar og kreistið sítrónusafa yfir, raðið á fallegan bakka/disk.
Hitið hnetusmjörið aðeins og setjið yfir eplin.
Blandið hinum innihaldsefnunum saman og hellið yfir eplin, raðið berjunum yfir.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki