fbpx

Lífrænt appelsínu- og súkkulaði granóla

Algjört nammi! Appelsínu- og súkkulaði granóla.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki Rapunzel hnetumix
 2 dl Rapunzel kókosflögur
 6 dl Rapunzel hafrar
 2 lífrænar appelsínur (börkurinn af tveimur, safinn úr einni, ca 1 dl)
 1 dl Rapunzel kókosolía
 1 dl Rapunzel hlynsíróp
 1 msk Rapunzel möndlusmjör
 1/2 tsk Rapunzel vanilluduft
 1 msk Rapunzel kakóduft
 1/2 tsk himalyasalt
 3 bitar Rapunzel appelsínusúkkulaði

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C

2

Hnetumixið og kókosflögur saxað smátt og blandað saman við hafrana í skál.

3

Blandið saman kókosolíu, hlynsírópi, möndlusmjöri, kakói, vanillu og salti í potti ásamt berki af tveimur lífrænum appelsínum og safa úr einni, ca 1 dl. Leyfið blöndunni að hitna þar til kókosolían hefur bráðnað. Ath. blandan skal ekki ná suðu.

4

Blandið öllu saman og dreifið á bökunarplötu og bakið á 180°C í u.m.b. 20 -25 mínútur. Veltið granólanu til eftir 15 mínútur og fylgist vel með.

5

Takið granólað út úr ofninum og leyfið því að kólna alveg á ofnplötunni. Bætið svo útí smátt sökkuðu appelsínusúkkulaði og geymið í loftþéttri krukku.

6

Berið fram með Oatly jógúrti eða ískaldri lífrænni Oatly mjólk og ávöxtum.


Uppskrift frá Hildi Ómars.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki Rapunzel hnetumix
 2 dl Rapunzel kókosflögur
 6 dl Rapunzel hafrar
 2 lífrænar appelsínur (börkurinn af tveimur, safinn úr einni, ca 1 dl)
 1 dl Rapunzel kókosolía
 1 dl Rapunzel hlynsíróp
 1 msk Rapunzel möndlusmjör
 1/2 tsk Rapunzel vanilluduft
 1 msk Rapunzel kakóduft
 1/2 tsk himalyasalt
 3 bitar Rapunzel appelsínusúkkulaði

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C

2

Hnetumixið og kókosflögur saxað smátt og blandað saman við hafrana í skál.

3

Blandið saman kókosolíu, hlynsírópi, möndlusmjöri, kakói, vanillu og salti í potti ásamt berki af tveimur lífrænum appelsínum og safa úr einni, ca 1 dl. Leyfið blöndunni að hitna þar til kókosolían hefur bráðnað. Ath. blandan skal ekki ná suðu.

4

Blandið öllu saman og dreifið á bökunarplötu og bakið á 180°C í u.m.b. 20 -25 mínútur. Veltið granólanu til eftir 15 mínútur og fylgist vel með.

5

Takið granólað út úr ofninum og leyfið því að kólna alveg á ofnplötunni. Bætið svo útí smátt sökkuðu appelsínusúkkulaði og geymið í loftþéttri krukku.

6

Berið fram með Oatly jógúrti eða ískaldri lífrænni Oatly mjólk og ávöxtum.

Lífrænt appelsínu- og súkkulaði granóla

Aðrar spennandi uppskriftir