Súper einfalt og bragðgott nasl
Uppskrift
Hráefni
1 stk banani frá Cobana
1 bolli Rapunzel ávaxtamúslí
1 bolli fersk bláber frá Driscolls
2 tsk Rapunzel kókosolía
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 180°c
2
Stappið banana vel með gaffli
3
Bætið ávaxtamúslí og bláberjum saman við
4
Bræðið kókosolíuna og bætið út í
5
Mótið klatta með tveimur skeiðum og leggið á smjörpappírsklædda ofnplötu
6
Bakið í 20-25 mínútúr (fer eftir stærð)
Höfundur uppskriftar er Vigdís Ylfa Hreinsdóttir
Hráefni
1 stk banani frá Cobana
1 bolli Rapunzel ávaxtamúslí
1 bolli fersk bláber frá Driscolls
2 tsk Rapunzel kókosolía
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 180°c
2
Stappið banana vel með gaffli
3
Bætið ávaxtamúslí og bláberjum saman við
4
Bræðið kókosolíuna og bætið út í
5
Mótið klatta með tveimur skeiðum og leggið á smjörpappírsklædda ofnplötu
6
Bakið í 20-25 mínútúr (fer eftir stærð)