Ljúffengar og lífrænar hindberjakúlur sem gott er að grípa í úr frystinum þegar mann langar í eitthvað smá sætt!
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að mala möndlurnar, hneturnar og kókos í matvinnsluvél þar til orðið að nokkuð fíngerðu kurli
Bætið því næst kókosolíu og döðlum og blandið vel.
Að lokum er frosnum hindberjum bætt útí og blandað vel. Búið til kúlur og veltið uppúr kókos.
Ágætt er að nota svona sleppiskeið þar sem blandan frekar mjúk.
Geymið kúlurnar í frysti.
Uppskrift eftir Hildi Ómars.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að mala möndlurnar, hneturnar og kókos í matvinnsluvél þar til orðið að nokkuð fíngerðu kurli
Bætið því næst kókosolíu og döðlum og blandið vel.
Að lokum er frosnum hindberjum bætt útí og blandað vel. Búið til kúlur og veltið uppúr kókos.
Ágætt er að nota svona sleppiskeið þar sem blandan frekar mjúk.
Geymið kúlurnar í frysti.