fbpx

Léttur bbq kjúklingaréttur

Einfaldur, fljótlegur og brakandi góður, mæli með að þið prófið!

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk kjúklingabringur3-4 eftir stærð
 8 msk Heinz Sweet bbq sósa
 ¾ agúrka
 1 box Piccolo tómatar
 2 avókadó
 0,50 krukka fetaostur með olíu
 1 lúka ristaðar furuhnetur
 2 lúkur mulið nachos
 Ólífuolía til steikingar
 Kjúklingakrydd

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklinginn í bita, steikið upp úr olíu og kryddið eftir smekk.

2

Þegar hann er eldaður í gegn má slökkva á hellunni, setja bbq sósuna yfir, blanda saman og leyfa hitanum aðeins að rjúka úr á meðan þið skerið niður grænmetið.

3

Skerið tómata, agúrku og avókadó niður og setjið í skál, blandið saman ásamt fetaosti og furuhnetum.

4

Setjið næst kjúklinginn yfir grænmetið og að lokum mulið nachos.


DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk kjúklingabringur3-4 eftir stærð
 8 msk Heinz Sweet bbq sósa
 ¾ agúrka
 1 box Piccolo tómatar
 2 avókadó
 0,50 krukka fetaostur með olíu
 1 lúka ristaðar furuhnetur
 2 lúkur mulið nachos
 Ólífuolía til steikingar
 Kjúklingakrydd

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklinginn í bita, steikið upp úr olíu og kryddið eftir smekk.

2

Þegar hann er eldaður í gegn má slökkva á hellunni, setja bbq sósuna yfir, blanda saman og leyfa hitanum aðeins að rjúka úr á meðan þið skerið niður grænmetið.

3

Skerið tómata, agúrku og avókadó niður og setjið í skál, blandið saman ásamt fetaosti og furuhnetum.

4

Setjið næst kjúklinginn yfir grænmetið og að lokum mulið nachos.

Léttur bbq kjúklingaréttur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…