Hörpuskel með fennelsalat.
Uppskrift
Hráefni
70 g færeysk hörpuskel (Sælkerafiskur)
1/2 fennel
1/4 búnt graslaukur, fínt saxaður
1/2 l appelsínusafi
100 g smjör
1 msk sítrónuolía
Salt
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 170° C.
2
Kryddið hörpuskelina með salti, sítrónusafa og sítrónuolíu.
3
Setjið í eldfast mót og eldið í ofninum í 3 mínútur.
4
Sjóðið appelsínusafann niður í hálfgert síróp og pískið smjörið saman við.
5
Skerið fennel þunnt á mandólíni og veltið upp úr smávegis sítrónuolíu og sítrónusafa.
6
Berið fram volgt.
MatreiðslaFiskréttir, Forréttir, Salat, Sjávarréttir, SmáréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
70 g færeysk hörpuskel (Sælkerafiskur)
1/2 fennel
1/4 búnt graslaukur, fínt saxaður
1/2 l appelsínusafi
100 g smjör
1 msk sítrónuolía
Salt
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 170° C.
2
Kryddið hörpuskelina með salti, sítrónusafa og sítrónuolíu.
3
Setjið í eldfast mót og eldið í ofninum í 3 mínútur.
4
Sjóðið appelsínusafann niður í hálfgert síróp og pískið smjörið saman við.
5
Skerið fennel þunnt á mandólíni og veltið upp úr smávegis sítrónuolíu og sítrónusafa.
6
Berið fram volgt.