Frábær humarréttur með tómatchutney.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 170° C.
Skarlottlaukur, hvítlaukur og chili er svitað í víðum potti ásamt paprikudufti í um það bil 2 mínútur.
Bætið edikinu og sykrinum í pottinn og sjóðið alveg niður.
Setjið tómatana saman við og lækkið hitann um helming. Látið malla þar til vökvinn er alveg gufaður upp og úr fæst þétt sulta.
Smakkið til með salti og ediki, ef vill.
Skerið humarhalana eftir endilöngu og kryddið með chiliolíunni og salti. Eldið humarhalana í ofninum í 5 mínútur. Berið fram heitt.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 170° C.
Skarlottlaukur, hvítlaukur og chili er svitað í víðum potti ásamt paprikudufti í um það bil 2 mínútur.
Bætið edikinu og sykrinum í pottinn og sjóðið alveg niður.
Setjið tómatana saman við og lækkið hitann um helming. Látið malla þar til vökvinn er alveg gufaður upp og úr fæst þétt sulta.
Smakkið til með salti og ediki, ef vill.
Skerið humarhalana eftir endilöngu og kryddið með chiliolíunni og salti. Eldið humarhalana í ofninum í 5 mínútur. Berið fram heitt.