Lasagna í munnbitum, tilvalið í veisluna.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Gott er að byrja á að setja vatn í pott og salta mjög mjög vel og setja eins og 2-3 msk af olíu í vatnið
Þegar vatnið byrjar að sjóða setjið þá lasagnaplöturnar út í en ekki setja þær klesstar saman, takið þær í sundur
Látið sjóða í 30 mínútur en setjið hníf reglulega á milli lasagnaplatanna svo þær festist ekki saman (gerið hakksósuna á meðan þær sjóða)
Þegar þær eru soðnar slökkvið þá undir og látið standa í potttinum áfram
Setjið allt nema hakkið saman í blandara og maukið í sósu
Setjið hakkið á pönnu og saltið og piprið
Hellið næst sósunni úr blandaranum út á hakkið á pönnunni og látið sjóða við vægan hita saman í eins og 20 mínútur og gerið hvítu sósuna á meðan
Hrærið Philadelphia upp í skál og raspið parmesan ostinn út í
Hrærið næst mozzarella ostinum saman við og spínatinu
Kryddið með smá múskati
Takið eina plötu af lasagna og leggið á bretti
Smyrjið á hana einu lagi af hvítri sósu og setjið svo eitt lag af hakksósu yfir og passið að láta ná í alla kanta og enda
Rúllið svo lasagnaplötunni upp og passið að hafa hana þétt rúllaða og endurtakið svona þar til fylling og hvít sósa er búið
Setjið svo smá vatn í eldfast mót bara örlítið og spreyið með pam spreyi og leggjið rúllurnar á
Endurtakið svona þar til öll fylling er búin og eldasta mótið er fullt af rúllum
Spreyið næst smá vatni yfir rúllurnar og breiðið álpappír yfir
Látið svo í 200 °C heitan ofnin í 10 mínútur eða þar til ostur er bráðnaður inn í rúllunum
Á meðan rúllurnr eru í ofninum setjið þá restina af Hunts tómötunum í dósinni í blandara og 1/2 tsk fínt salt og maukið bara í eina sekúndu og setjið í skál til að bera fram með rúllunum
Takið svo rúllurnar úr ofninum og leyfið þeim að kólna undir álpappírnum þar til rúllurnar hafa aðeins stífnað og lekur ekki úr þeim
Skerið svo hverja rúllu í tvo til þrjá munnbita, raðið á fat og setjið ponsu af sósunni sem þið gerðuð ofan á og raspið parmesan yfir. Stingið tannstöngli eða pinna ofan í hvern munnbita
Berið svo strax fram svo þorni ekki pastað og hafið sósuna með til hliðar
Uppskrift frá Maríu hjá Paz.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Gott er að byrja á að setja vatn í pott og salta mjög mjög vel og setja eins og 2-3 msk af olíu í vatnið
Þegar vatnið byrjar að sjóða setjið þá lasagnaplöturnar út í en ekki setja þær klesstar saman, takið þær í sundur
Látið sjóða í 30 mínútur en setjið hníf reglulega á milli lasagnaplatanna svo þær festist ekki saman (gerið hakksósuna á meðan þær sjóða)
Þegar þær eru soðnar slökkvið þá undir og látið standa í potttinum áfram
Setjið allt nema hakkið saman í blandara og maukið í sósu
Setjið hakkið á pönnu og saltið og piprið
Hellið næst sósunni úr blandaranum út á hakkið á pönnunni og látið sjóða við vægan hita saman í eins og 20 mínútur og gerið hvítu sósuna á meðan
Hrærið Philadelphia upp í skál og raspið parmesan ostinn út í
Hrærið næst mozzarella ostinum saman við og spínatinu
Kryddið með smá múskati
Takið eina plötu af lasagna og leggið á bretti
Smyrjið á hana einu lagi af hvítri sósu og setjið svo eitt lag af hakksósu yfir og passið að láta ná í alla kanta og enda
Rúllið svo lasagnaplötunni upp og passið að hafa hana þétt rúllaða og endurtakið svona þar til fylling og hvít sósa er búið
Setjið svo smá vatn í eldfast mót bara örlítið og spreyið með pam spreyi og leggjið rúllurnar á
Endurtakið svona þar til öll fylling er búin og eldasta mótið er fullt af rúllum
Spreyið næst smá vatni yfir rúllurnar og breiðið álpappír yfir
Látið svo í 200 °C heitan ofnin í 10 mínútur eða þar til ostur er bráðnaður inn í rúllunum
Á meðan rúllurnr eru í ofninum setjið þá restina af Hunts tómötunum í dósinni í blandara og 1/2 tsk fínt salt og maukið bara í eina sekúndu og setjið í skál til að bera fram með rúllunum
Takið svo rúllurnar úr ofninum og leyfið þeim að kólna undir álpappírnum þar til rúllurnar hafa aðeins stífnað og lekur ekki úr þeim
Skerið svo hverja rúllu í tvo til þrjá munnbita, raðið á fat og setjið ponsu af sósunni sem þið gerðuð ofan á og raspið parmesan yfir. Stingið tannstöngli eða pinna ofan í hvern munnbita
Berið svo strax fram svo þorni ekki pastað og hafið sósuna með til hliðar