Lambalæri með mango chutney

Lambalæri á indverskan máta.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 Lambalæri
 1 krukka af mango chutney frá Patak's
 2-3 hvítlauksrif, pressuð
 1 msk dijon sinnep
 4 msk ólífuolía
 1 msk pipar
 1 msk salt
Meðlæti
 Tilda hrísgrjón
 Patak's naan brauð
 Rajita sósa

Leiðbeiningar

1

Setjið mango chutney, hvítlauk, sinnep, ólífuolíu, salt og pipar í blandara og blandið ölllu vel saman.

2

Þekjið lambalærið vel með marineringunni og látið standa í amk 2 klst.

3

Hitið grillið vel. Slökkvið síðan á því öðru megin og leggið lambalærið þar á. Hafið hlutann sem er kveiktur á lágum eða miðlungs hita.

4

Hafið kjöthitamæli í lambakjötinu. En annars er viðmiðunarreglan 40-45 mínútur á hvert kíló. Þegar kjöthitamælirinn sýnir 60°c er það meðalsteikt og 70°c eldað í gegn.

5

Setjið lambalærið yfir á hitann undir lok eldunartímans og brúnið lítillega.


Uppskrift frá GRGS.

SharePostSave

Hráefni

 1 Lambalæri
 1 krukka af mango chutney frá Patak's
 2-3 hvítlauksrif, pressuð
 1 msk dijon sinnep
 4 msk ólífuolía
 1 msk pipar
 1 msk salt
Meðlæti
 Tilda hrísgrjón
 Patak's naan brauð
 Rajita sósa
Lambalæri með mango chutney

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…