fbpx

Lambakótilettur í hvítlauks og púðursykurssósu

Uppskriftin er virkilega bragðgóð og hentar vel með góðu kartöflusalati. Njótið!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 750 ml vatn
 3 msk sjávarsalt
 5 hvítlauksrif
 3 msk balsamik edik frá Filippo Berio
 3 msk balsamik edik frá Filippo Berio
 4-6 lambalærissneiðar
 4 msk ólífuolía extra virgin oil frá Filippo Berio
 100 g púðusykur
 6-8 hvítlauksrif, söxuð
 1 tsk oregano
 1 tsk timían
 4 msk smjör
 salt

Leiðbeiningar

1

Setjið öll hráefnin fyrir pækilinn í pott og leggið lambalærissneiðarnar þar í. Leyfið að liggja í 30 mínútur eða eins lengi og tími leyfi - því lengur því mýkra verður kjötið. Takið lambið úr pæklinum, þerrið og saltið og piprið á hvorri hlið.

2

Hitið olíu á pönnu og brúnið kjötið í um 1-2 mínútur á hvorri hlið og takið síðan af pönnunni.

3

Takið pönnuna af hitanum og blandið smjöri, púðusykri, hvítlauk og kryddi saman og hrærið vel. Bætið kjötinu á pönnuna og veltið því vel uppúr blöndunni á báðum hliðum.

4

Látið pönnuna inn í 200°c heitan ofn eða hellið öllu í eldfast mót ef pannan má ekki fara í ofninn. Eldið í 5-8 mínútur eftir því hvað sneiðarnar eru þykkar. Gott að hafa kjöthitamæli til að ofelda þær ekki. Takið úr ofni rétt áður en þær eru tilbúnar og látið standa í um 5 mínútur áður en bornar fram. Þær eldast örlítið eftir að þær eru teknar úr ofninum.

5

Hellið sósunni yfir kjötið og njótið vel.


Uppskrift frá GRGS.

MatreiðslaMatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 750 ml vatn
 3 msk sjávarsalt
 5 hvítlauksrif
 3 msk balsamik edik frá Filippo Berio
 3 msk balsamik edik frá Filippo Berio
 4-6 lambalærissneiðar
 4 msk ólífuolía extra virgin oil frá Filippo Berio
 100 g púðusykur
 6-8 hvítlauksrif, söxuð
 1 tsk oregano
 1 tsk timían
 4 msk smjör
 salt

Leiðbeiningar

1

Setjið öll hráefnin fyrir pækilinn í pott og leggið lambalærissneiðarnar þar í. Leyfið að liggja í 30 mínútur eða eins lengi og tími leyfi - því lengur því mýkra verður kjötið. Takið lambið úr pæklinum, þerrið og saltið og piprið á hvorri hlið.

2

Hitið olíu á pönnu og brúnið kjötið í um 1-2 mínútur á hvorri hlið og takið síðan af pönnunni.

3

Takið pönnuna af hitanum og blandið smjöri, púðusykri, hvítlauk og kryddi saman og hrærið vel. Bætið kjötinu á pönnuna og veltið því vel uppúr blöndunni á báðum hliðum.

4

Látið pönnuna inn í 200°c heitan ofn eða hellið öllu í eldfast mót ef pannan má ekki fara í ofninn. Eldið í 5-8 mínútur eftir því hvað sneiðarnar eru þykkar. Gott að hafa kjöthitamæli til að ofelda þær ekki. Takið úr ofni rétt áður en þær eru tilbúnar og látið standa í um 5 mínútur áður en bornar fram. Þær eldast örlítið eftir að þær eru teknar úr ofninum.

5

Hellið sósunni yfir kjötið og njótið vel.

Lambakótilettur í hvítlauks og púðursykurssósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Crunch WrapHér er á ferðinni stökk en sama tíma mjúk vefja sem er tilvalin fyrir Taco þriðjudaga.