Vorið nálgast og það styttist í páskana. Lambakjöt er sívinsælt og tími kominn til að taka út grillið fyrir sumarið.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kartöflurnar niður í munnstóra bita og setjið í skál ásamt byggi og smátt söxuðum rauðlauk.
Pískið önnur hráefni saman í aðra skál og smakkið til með salti og pipar.
Blandið að lokum öllu varlega saman með sleikju.
Geymið í kæli á meðan kjötið er grillað.
Penslið kjötið með grillolíu og leyfið því að marinerast í að minnsta kosti klukkustund, yfir nótt er líka í lagi.
Grillið það næst á vel heitu grilli, kryddið með salti og pipar og penslið meiri grillolíu á það áður en það er tilbúið.
Leyfið kjötinu að hvíla í um 10 mínútur áður en það er borið fram.
Bræðið smjörið við miðlungs háan hita á pönnu.
Skerið/brjótið endana af aspasnum og setjið hann á pönnuna.
Rífið hvítlauksrifin yfir og kryddið eftir smekk, snúið nokkrum sinnum þar til aspasinn fer að mýkjast.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kartöflurnar niður í munnstóra bita og setjið í skál ásamt byggi og smátt söxuðum rauðlauk.
Pískið önnur hráefni saman í aðra skál og smakkið til með salti og pipar.
Blandið að lokum öllu varlega saman með sleikju.
Geymið í kæli á meðan kjötið er grillað.
Penslið kjötið með grillolíu og leyfið því að marinerast í að minnsta kosti klukkustund, yfir nótt er líka í lagi.
Grillið það næst á vel heitu grilli, kryddið með salti og pipar og penslið meiri grillolíu á það áður en það er tilbúið.
Leyfið kjötinu að hvíla í um 10 mínútur áður en það er borið fram.
Bræðið smjörið við miðlungs háan hita á pönnu.
Skerið/brjótið endana af aspasnum og setjið hann á pönnuna.
Rífið hvítlauksrifin yfir og kryddið eftir smekk, snúið nokkrum sinnum þar til aspasinn fer að mýkjast.