Ef þið hélduð að lakkrístoppar gætu ekki orðið betri þá verðið þið að prófa lakkrístoppa með hvítu Toblerone!
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Kveikið á ofninum, stillið á 150°C og undir yfir hita.
Þeytið eggjahvíturar og þegar mjúkir toppar hafa myndast bætið þá sykrinum hægt og rólega út í og þeytið þar til eggjahvíturnar eru stífþeyttar.
Bætið súkkulaðinu og lakkrískurlinu út í, blandið varlega saman við með sleikju.
Notið tvær teskeiðar til þess að móta toppana, passið að hafa ágætis pláss á milli þar sem topparnir stækka í ofninum.
Bakið í 15-20 mín.
Hráefni
Leiðbeiningar
Kveikið á ofninum, stillið á 150°C og undir yfir hita.
Þeytið eggjahvíturar og þegar mjúkir toppar hafa myndast bætið þá sykrinum hægt og rólega út í og þeytið þar til eggjahvíturnar eru stífþeyttar.
Bætið súkkulaðinu og lakkrískurlinu út í, blandið varlega saman við með sleikju.
Notið tvær teskeiðar til þess að móta toppana, passið að hafa ágætis pláss á milli þar sem topparnir stækka í ofninum.
Bakið í 15-20 mín.