Smápizzur með kúrbítsbotni.
Skerið kúrbítinn í sneiðar og saltið
Látið standa í nokkrar mínútur og þerrið með viskustykki
Raðið á bakka
Setjið pizzusósu og oregano á kúrbítssneiðarnar ásamt tómötum og basil
Kryddið með pipar
Rífið parmesanost yfir og bakið í 20 mínútur við 180°C
Berið fram með klettasalati og hellið olíunni yfir
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki