Smápizzur með kúrbítsbotni.

Uppskrift
Hráefni
1 stk kúrbítur (súkkíní)
Salt eftir smekk
1 krukka Rapunzel pizzusósa
Ferskt basil
250 g kirsuberjatómatar
Þurrkað oregano eftir smekk
Pipar eftir smekk
100 g Parmareggio parmesanostur
1 poki klettasalat
2 msk Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
Leiðbeiningar
1
Skerið kúrbítinn í sneiðar og saltið
2
Látið standa í nokkrar mínútur og þerrið með viskustykki
3
Raðið á bakka
4
Setjið pizzusósu og oregano á kúrbítssneiðarnar ásamt tómötum og basil
5
Kryddið með pipar
6
Rífið parmesanost yfir og bakið í 20 mínútur við 180°C
7
Berið fram með klettasalati og hellið olíunni yfir
MatreiðslaGrænmetisréttir, Pizzur, SmáréttirMatargerðÍtalskt
Hráefni
1 stk kúrbítur (súkkíní)
Salt eftir smekk
1 krukka Rapunzel pizzusósa
Ferskt basil
250 g kirsuberjatómatar
Þurrkað oregano eftir smekk
Pipar eftir smekk
100 g Parmareggio parmesanostur
1 poki klettasalat
2 msk Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
Leiðbeiningar
1
Skerið kúrbítinn í sneiðar og saltið
2
Látið standa í nokkrar mínútur og þerrið með viskustykki
3
Raðið á bakka
4
Setjið pizzusósu og oregano á kúrbítssneiðarnar ásamt tómötum og basil
5
Kryddið með pipar
6
Rífið parmesanost yfir og bakið í 20 mínútur við 180°C
7
Berið fram með klettasalati og hellið olíunni yfir