fbpx

Kúrbíts pizzubitar

Smápizzur með kúrbítsbotni.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk kúrbítur (súkkíní)
 Salt eftir smekk
 1 krukka Rapunzel pizzusósa
 Ferskt basil
 250 g kirsuberjatómatar
 Þurrkað oregano eftir smekk
 Pipar eftir smekk
 100 g Parmareggio parmesanostur
 1 poki klettasalat
 2 msk Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Skerið kúrbítinn í sneiðar og saltið

2

Látið standa í nokkrar mínútur og þerrið með viskustykki

3

Raðið á bakka

4

Setjið pizzusósu og oregano á kúrbítssneiðarnar ásamt tómötum og basil

5

Kryddið með pipar

6

Rífið parmesanost yfir og bakið í 20 mínútur við 180°C

7

Berið fram með klettasalati og hellið olíunni yfir

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk kúrbítur (súkkíní)
 Salt eftir smekk
 1 krukka Rapunzel pizzusósa
 Ferskt basil
 250 g kirsuberjatómatar
 Þurrkað oregano eftir smekk
 Pipar eftir smekk
 100 g Parmareggio parmesanostur
 1 poki klettasalat
 2 msk Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Skerið kúrbítinn í sneiðar og saltið

2

Látið standa í nokkrar mínútur og þerrið með viskustykki

3

Raðið á bakka

4

Setjið pizzusósu og oregano á kúrbítssneiðarnar ásamt tómötum og basil

5

Kryddið með pipar

6

Rífið parmesanost yfir og bakið í 20 mínútur við 180°C

7

Berið fram með klettasalati og hellið olíunni yfir

Kúrbíts pizzubitar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…